Wikiorðabók (original) (raw)
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Orðflokkur:sagnorð Orðtak:hypja sig í burtu Ensk þýðing:take off, decamp |
Velkomin á íslensku Wikiorðabókina,
opið samstarfsverkefni sem miðar að því að bjóða upp á frjálsa fjölmála orðabók.
Wikiorðabók er hönnuð sem fylginautur Wikipediu, frjálsa alfræðiritsins, og hefur vaxið út fyrir hlutverk hinnar einföldu orðabókar og býður nú upp á samheitaorðasafn, rímhandbók, orðtakasafn, tungumálatölfræði og yfirgripsmikla viðauka.
Við viljum ekki einungis skilgreina orðin, heldur einnig veita lesendum nægilegar upplýsingar til að skilja þau að fullu. Þess vegna er hér einnig gjarnan getið uppruna, framburðar, samheita, andheita og þýðinga, ásamt því sem tilvitnanir eru gefnar.
Bak við tjöldin
Síða sem inniheldur allt sem þú vilt vita um Wikiorðabók.
Umræðusvæði um Wikiorðabók og orðin sem eru í henni.
Systurverkefni Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: