beinn - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu (original) (raw)

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska

Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „beinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) beinn beinni beinastur
(kvenkyn) bein beinni beinust
(hvorugkyn) beint beinna beinast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) beinir beinni beinastir
(kvenkyn) beinar beinni beinastar
(hvorugkyn) bein beinni beinust

Lýsingarorð

beinn (karlkyn)

[1] réttur

Sjá einnig, samanber

bein (kvenkyn)

beint (hvorugkyn)

beint af augum

beint áfram

Dæmi

Maðurinn stendur beinn.

Þýðingar