virði - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu (original) (raw)
Efni
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Page version status
Óyfirfarnar breytingar eru birtar á þessari síðu
Íslenska
Fallbeyging orðsins „virði“ | ||||
---|---|---|---|---|
Eintala | Fleirtala | |||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |
Nefnifall | virði | virðið | virði | virðin |
Þolfall | virði | virðið | virði | virðin |
Þágufall | virði | virðinu | virðum | virðunum |
Eignarfall | virðis | virðisins | virða | virðanna |
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
virði (hvorugkyn); sterk beyging
[1] verðmæti
Orðtök, orðasambönd
[1] einskis virði
[1] eitthvað er mikils virði fyrir einhvern
Sjá einnig, samanber
Dæmi
[1] „Benjamin, okkur er ætlað að missa ástvini okkar. Hvernig vitum við annars hve mikils virði þeir eru okkur?“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: The Curious Case of Benjamin Button (film) - breytingaskrá)
Þýðingar
Tilvísun
„**Virði**“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „virði “
Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411