virði - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu (original) (raw)

Efni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Page version status

Óyfirfarnar breytingar eru birtar á þessari síðu

Íslenska

Fallbeyging orðsins „virði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall virði virðið virði virðin
Þolfall virði virðið virði virðin
Þágufall virði virðinu virðum virðunum
Eignarfall virðis virðisins virða virðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

virði (hvorugkyn); sterk beyging

[1] verðmæti

Orðtök, orðasambönd

[1] einskis virði

[1] eitthvað er mikils virði fyrir einhvern

[1] þess virði að vita

Sjá einnig, samanber

[1] virða, virðing

Dæmi

[1] „Benjamin, okkur er ætlað að missa ástvini okkar. Hvernig vitum við annars hve mikils virði þeir eru okkur?“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: The Curious Case of Benjamin Button (film) - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

„**Virði**“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „virði

Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411

Flokkar: