Saga listasafna á Íslandi (original) (raw)
Útdráttur:
Ritgerðarsafn um 25 listasöfn á Íslandi. Fjallað er um sögu eftirfarandi safna: Listasafn Íslands, Listasafn Einars Jónssonar, Listasafn Vestmannaeyja, Listasafn ASÍ, Listasafn Ísafjarðar, Listasafn Árnesinga, Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs, Listasafn Borgarness, Listasafn Reykjavíkur, Nýlistasafnið, Myndlistarsafn Þingeyinga, Listasafn Háskóla Íslands, Listasafn Fjallabyggðar, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Hafnarborg, Listasafnið á Akureyri, Listasafnið í Reykjanesbæ, Safnasafnið, Alþýðulistasafn Íslands, Listasafn Svavars Guðnasonar, Sveinssafn, Hönnunarsafn Íslands, Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar, Safn: Einkasafn Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur og Vatnasafnið.