Sonja Jóhannsdóttir | Reykjavik University (original) (raw)
BSc degree in Psychology from Reykjavik UniversityMPM - Master of project management
less
Uploads
Papers by Sonja Jóhannsdóttir
Heimsfaraldur vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 hefur haft áhrif á samfélög út um allan heim og hef... more Heimsfaraldur vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 hefur haft áhrif á samfélög út um allan heim og hefur þessu ástandi verið líkt við stríð. Rannsóknir hafa sýnt að krísu ástand hefur mikil áhrif á andlega heilsu einstaklinga og getur haft áhrif á vinnugetu þeirra. Í þessari rannsókn var spurningalisti lagður fyrir starfsfólk í leikskólum á Íslandi og andleg heilsa þeirra metin fyrir og eftir að hertar aðgerðir vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 voru settar á. Samtals fengust 275 svör frá starfsfólki í leikskólum. Niðurstöðurnar sýndu að streita og álag var meira hjá starfsfólki eftir hertar aðgerðir vegna Covid-19. Fylgni milli andlegrar heilsu almennt og andlegrar heilsu eftir hertar aðgerðir var jákvaeð og marktaek. Á fordaemalausum tímum sem þessum er mikilvaegt að skilja afleiðingar sem koma af hertum reglum og hvaða áhrif þaer hafa á m.a. andlega líðan fólks til þess að haegt sé að nýta það fyrir framtíðar krísustjórnun. Lykilhugtök: krísa, krísustjórnun, andlega heilsa, leikskólar ABSTRACT A Pandemic due to the Corona virus, Covid-19 has had a huge impact on societies all over the world. Research has shown that crisis have a great impact on mental health among the population and can affect their ability at work. In this research, a questionnaire was submitted to preschool staff in Iceland and their mental health assessed before and after the coronavirus pandemic. In total, 275 responses were received from preschool staff. The results showed that stress and workload was higher after Covid-19, and there was a positive correlation and a significant difference in mental health now and before hardened operations. In unprecedented times like these, it is important to understand the consequences that come from hardened rules and what effect they may have on, among other things, people's mental well-being to be utilized for future crisis management.
Sjálfskaði er viðfangsefni sem hefur nýlega vaxið bæði innan klínískar sálfræði og rannsókna inna... more Sjálfskaði er viðfangsefni sem hefur nýlega vaxið bæði innan klínískar sálfræði og rannsókna innan sálfræðinnar þar sem það hefur verið tengt við ýmsa þætti, þar á meðal kynferðislega misnotkun. Rannsóknir hafa sýnt að jákvætt samband er á milli kynferðislegar misnotkunar og sjálfskaða og neikvætt samband á milli líkamsímyndar og sjálfskaða. Þörf er á frekari rannsóknum þar sem þessir þrír þættir eru skoðaðir saman. Rannsókn þessi skoðaði hvernig kynferðisleg misnotkun getur haft áhrif á sjálfskaða í gegnum líkamsímynd með því að nota miðlunarmódel. Einnig skoðaði hún mun milli kynja. Gögn frá Ungt fólk á Íslandi 2013, sem var lagt fyrir af Rannsóknum og greiningu voru notuð í rannsókninni. Valin voru 1858 svör framhaldsskólanema af handahófi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að samband er á milli kynferðislegar misnotkunar og meiri sjálfskaða auk verri líkamsímyndar. Einnig er samband á milli betri líkamsímyndar og minni NSSI. Niðurstöður sýndu engan mun á milli kynja. Niðurstöðurnar eru í takt við fyrri rannsóknir og er hægt að álykta að líkamsímynd geti hjálpað til við að skýra sambandið á milli kynferðislegrar misnotkunar og sjálfskaða. Lykilhugtök: kynferðisleg misnotkun, sjálfskaði, líkamsímyndNonsuicidal self-injury (NSSI) is a phenomenon that is increasingly common in clinical and research literature. The cause of NSSI is unknown but it has been and is associated with many factors, one of it being sexual abuse. Research has shown that sexual abuse is positively correlated with self-injury and body image is negatively correlated with self-injury. More studies are needed to look at the link between together. The present study tested whether body image mediates the relationship between sexual abuse and NSSI. It also looked at the difference between genders. Data from Youth in Iceland 2013, conducted by the Icelandic Centre for Social Research and Analysis (ICSRA), were used in the study with a random sample of 1858 adolescents. Results showed that sexual abuse is correlated with more NSSI and worse body image. Additionally, better body image is correlated with less NSSI. The results showed that body image mediates the relationship between sexual abuse and NSSI and showed no difference between genders. The results are in line with earlier research and it can be concluded that body image may help explain the relationship between sexual abuse and NSSI. Keywords: sexual abuse, self-injury, body imag
Heimsfaraldur vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 hefur haft áhrif á samfélög út um allan heim og hef... more Heimsfaraldur vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 hefur haft áhrif á samfélög út um allan heim og hefur þessu ástandi verið líkt við stríð. Rannsóknir hafa sýnt að krísu ástand hefur mikil áhrif á andlega heilsu einstaklinga og getur haft áhrif á vinnugetu þeirra. Í þessari rannsókn var spurningalisti lagður fyrir starfsfólk í leikskólum á Íslandi og andleg heilsa þeirra metin fyrir og eftir að hertar aðgerðir vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 voru settar á. Samtals fengust 275 svör frá starfsfólki í leikskólum. Niðurstöðurnar sýndu að streita og álag var meira hjá starfsfólki eftir hertar aðgerðir vegna Covid-19. Fylgni milli andlegrar heilsu almennt og andlegrar heilsu eftir hertar aðgerðir var jákvaeð og marktaek. Á fordaemalausum tímum sem þessum er mikilvaegt að skilja afleiðingar sem koma af hertum reglum og hvaða áhrif þaer hafa á m.a. andlega líðan fólks til þess að haegt sé að nýta það fyrir framtíðar krísustjórnun. Lykilhugtök: krísa, krísustjórnun, andlega heilsa, leikskólar ABSTRACT A Pandemic due to the Corona virus, Covid-19 has had a huge impact on societies all over the world. Research has shown that crisis have a great impact on mental health among the population and can affect their ability at work. In this research, a questionnaire was submitted to preschool staff in Iceland and their mental health assessed before and after the coronavirus pandemic. In total, 275 responses were received from preschool staff. The results showed that stress and workload was higher after Covid-19, and there was a positive correlation and a significant difference in mental health now and before hardened operations. In unprecedented times like these, it is important to understand the consequences that come from hardened rules and what effect they may have on, among other things, people's mental well-being to be utilized for future crisis management.
Sjálfskaði er viðfangsefni sem hefur nýlega vaxið bæði innan klínískar sálfræði og rannsókna inna... more Sjálfskaði er viðfangsefni sem hefur nýlega vaxið bæði innan klínískar sálfræði og rannsókna innan sálfræðinnar þar sem það hefur verið tengt við ýmsa þætti, þar á meðal kynferðislega misnotkun. Rannsóknir hafa sýnt að jákvætt samband er á milli kynferðislegar misnotkunar og sjálfskaða og neikvætt samband á milli líkamsímyndar og sjálfskaða. Þörf er á frekari rannsóknum þar sem þessir þrír þættir eru skoðaðir saman. Rannsókn þessi skoðaði hvernig kynferðisleg misnotkun getur haft áhrif á sjálfskaða í gegnum líkamsímynd með því að nota miðlunarmódel. Einnig skoðaði hún mun milli kynja. Gögn frá Ungt fólk á Íslandi 2013, sem var lagt fyrir af Rannsóknum og greiningu voru notuð í rannsókninni. Valin voru 1858 svör framhaldsskólanema af handahófi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að samband er á milli kynferðislegar misnotkunar og meiri sjálfskaða auk verri líkamsímyndar. Einnig er samband á milli betri líkamsímyndar og minni NSSI. Niðurstöður sýndu engan mun á milli kynja. Niðurstöðurnar eru í takt við fyrri rannsóknir og er hægt að álykta að líkamsímynd geti hjálpað til við að skýra sambandið á milli kynferðislegrar misnotkunar og sjálfskaða. Lykilhugtök: kynferðisleg misnotkun, sjálfskaði, líkamsímyndNonsuicidal self-injury (NSSI) is a phenomenon that is increasingly common in clinical and research literature. The cause of NSSI is unknown but it has been and is associated with many factors, one of it being sexual abuse. Research has shown that sexual abuse is positively correlated with self-injury and body image is negatively correlated with self-injury. More studies are needed to look at the link between together. The present study tested whether body image mediates the relationship between sexual abuse and NSSI. It also looked at the difference between genders. Data from Youth in Iceland 2013, conducted by the Icelandic Centre for Social Research and Analysis (ICSRA), were used in the study with a random sample of 1858 adolescents. Results showed that sexual abuse is correlated with more NSSI and worse body image. Additionally, better body image is correlated with less NSSI. The results showed that body image mediates the relationship between sexual abuse and NSSI and showed no difference between genders. The results are in line with earlier research and it can be concluded that body image may help explain the relationship between sexual abuse and NSSI. Keywords: sexual abuse, self-injury, body imag