Tímarit.is (original) (raw)

Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 62

.»(62 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Maórar fagna fyrirsætu ► MAÓRAR undirbúa höfðing- legar móttökur þegar von var á ofurfyrirsætunni Elle Macpher- son til Auckland á Nýja-Sjálandi í auglýsingaferð. Þeir eru í hefð- bundnum klæðnaði Maóra, ef klæðnað skyldi kalla, og hafa sjálfsagt orðið fagnaðarfundir á flugbrautinni. BLÓMAFRJÓKORNUM Útsötustaöir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apótekin, verslanir K.Á. o.fl. Dreífing: NIKO ehf • sími 568 0945 ► WANG Xue sem er sex ára set- ur heimsmet í limbókeppni í Pek- ing um helgina. Hæðin á stöng- inni er aðeins 14,6 cm og er það 0,6 cm lægra en áðurgildandi heimsmet. Eins og sjá má rennir hún sér undir stöngina á hjóla- skautum. Heimsmet í limbói Nr. ■ vor Lag Flytjondi 1. ! (1) Got The Life Korn 2. i (2) Whots It Like Everlast 3. : (3) Body Movin Beastie Boys 4. ; (4) Flogpole Sitto Harvey Danger 5. i (11) Dope Show Marilyn Manson 6. KIO) Celebrity Skin Hole 7. ; (5) If You Tolerote This... Manic Street Preachers 8. | (15) Gongster Tripping Fatboy Slim 9. i (6) Why Are You So Meon To Me Nada Surf 10. i (8) Start The Commotion Wiseguys 11.1(12) Jesus Says Ash 12.! (21) My Favorite Game Cardigans 13. i (-) Big Night Out Fun Lovin Criminals 14.: (-) Whats This Life For Creed 15.: (26) Special Garbage 16.; (13) Honey Moby 17. i (14) 1 Am The Bulldog Kid Rock 18. i (-) Dog Life Kottonmouth Kings 19. i (7) Walking After You Foo Fighters 20.! (-) Grdes Soul Coughing 21.: (9) Lonely Soul Unkle&Ashcroft 22.: (29) Acqulesce Oasis 23.: (24) Only When 1 Loose Myself Depeche Mode 24.; (-) Last Stop This Town Eels 25.i (-) Sacred Thungs Bang Gang 26.! (19) Never Let Me Down Again Smashing Pumpkins 27. i (18) Hvítt 200.000 Naglbítar 28.i (-) Buffalo Gals Malcom McLaren 29. i (16) Punk Named Josh Chopper One 30.: (-) If The Kids Are Alright Local H At/ L’r.Vonsinir .Monnoir kowinn í'Pcrhnui íil nS kilía braijMaukana fn'na. ÍA matseðli SMonsieur SMonnoirs er aðfinna: Ravioles D'escargots de Bourgogne Lotte panee a la moutarde Dos de lapin creme mousseuse ou Filet de boeuf roti pinot noir Gateau chocolat chaud lie de cassis Verð: 3.990 Kr. [ tilefni af komu Mr. Monnoirs er sérstök vínkynning á sérvöldum Búrgundavínum frá Joseph Drouhin. F Verið velíiomin í ‘Terluna til að njóta þess besta SIMI 56 frá AFrafcfilandi! œsta fercí hin Ul ‘Trahkíands í Terluna - ef fiú œtlar að njóta þess besta í matagerðarlist! Okkur er sönn ánægja að kynna franska meistarakokkinn Monsieur Bruno Monnoir. Dagana 30. september til 4. október breytum við eldhúsinu okkar í franskt gæða eldhús undir stjórn Monsieur Monnoir sem hefur ráðið matseðlinum á mörgum heimsfrægum veitingastöðum. Monsieur Monnoir rekur hið rómaða veitingahús Le Benaton sem hefur fengið háa einkunn og einróma lof sælkera. Haustvörurnar komnar Sautján Laugavegi 91