Tímarit.is (original) (raw)

Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 88

88 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Álftagerðisbræður skjóta mörgum af vinsælustu poppsveitum landsins ref fyrir rass. | Nr. var vikur Ðiskur Flyfjondi Útgefandi 1. 1. 3 Jólaplatan Ýmsir Baugur 2- 2. 8 Sögur 1980-1990 Bubbi íslenskir tónar 3. 3. 5 Dans gleðinnar-Bestu lögin Vilhjálmur Vilhjálmsson íslenskir tónar 4. 4. 3 Silver Bells The Plotters Bellevue 1 5. 5. 3 Bestu jólalög Björgvins Björgvin Halldórsson Islenskir tónar 6. 6. 5 Pottþétt Jól 2 Ýmsir Pottþéft | 7. 7. 10 Pottþétt Jól Ýmsir Pottþétt 8. 9. 4 Séð og heyrt Pálmi Gunnarsson ísenskir fónar (J 12. 5 Ultimate Collection Cat Stevens Universal 10. 11. 2 Christmas Album Elvis Presley BMG 1 11. 21 2 Jólastjarna Diddú Skífan 12. 15. 3 Christmas with the stars 1 ýmsir Bellevue Ent. 13. 17. 3 Christmas with the stars 3 ýmsir Bellevue Ent.. 14. 8. 4 Út um græna grundu Ýmsir íslenskir tónar 15. 26. 1 Most Beautiful Xmas Songs Boney M BMG 16. 10. 6 Christmas Party Boney M. BMG 17. : 18. Ný 1 The Ultimate Panpipe Christmas Headliners Bellevue Ent. 19. 13 Romanza Andrea Bocelli Universal 1 19. 16. 3 Christmas with the stars 2 Ýmsir Bellevue Ent. 20. 43. 2 Artist Of The Century/3CD Elvis Presley BMG | Unnið of PricewoterhouseCoopers í somstorfi við Snmbond hljómplötuframleiðenda og Morgunblaðíð. ■ ■ ■ ■■:■;■■■ ■ ' .■■•■■:• Þjóð í jólaskapi JÓLAPLATAN heldur efsta sæti Safnlistans með ívið meiri sölu en Sögur 1980 til 1990 með Bubba Morthens. Vilhjálmur Vilhjálmsson virðist alltaf seljast vel fyrir jólin og er 1 þriðja sæti með Ðans gleðinnar - bestu lögin. Annars úir og grúir af jólaplötum á listanum og greinilegt á öllu að þjóðin er í jólaskapi. 1100 Odýrari símtöl til útlanda www.netsimi.is Oskum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin Starfsfólk og eigendur Hornið, Hafnarstæti 15, sími 551 3340 Það er til marks um vinsældir Presleys á öldinni að hann er með tvær plötur á Safnlistanum. Forvitnilegar plötur Týnda Jólaóra- torían FYRIR 250 árum lést í Þýska- landi tónsmiðurinn Gottfried Heinrich Stöltzel (1690-1749). Hann var samtímamaður og kunningi Bachs og bæði mik- ilsvirt tónskáld og menntamað- ur. Hann þótti einn mesti tónsmiður Þýskalands og naut virðingar um alla Evrópu. Rétt eftir dauða hans hélt rókókóið innreið sína og tónlist hans og nafn fóru úr tísku og gleymdust. Undir lok 19. aldar fannst stór hluti verka hans fyrir til- viljun undir kirkjuorgeli en enginn fór að veita þeim athygli fyrr en nýlega. Stöltzel var ekki meðalmenni í tónsköpun sinni og á engan veginn skilið þessa löngu þögn. Stjórnandinn Lud- ger Rémi hefur síðan 1997 helg- að sig því að flytja og taka upp verk þessa týnda snillings. Ný- lega kom út diskur með Jóla- óratoríu Stöltzel. Hún var flutt á aðventunni árið 1736 en var ekki leikin aftur fyrr en í maí á þessu ári. Eins og önnur verk úr fjár- sjóðskistu meistarans er hún stórbrotið listaverk og það er ægilegt til þess að hugsa að enginn hafi veitt henni athygli fyiT. Tónlistin er hátíðleg og líka einstaklega persónuleg. Stöltzel skrifaði ljóðið sem óra- torían byggir á sjálfur, öfugt við Bach sem notaði frumtexta guð- spjallanna í sinni Jólaóratoríu. Það byggir á persónulegum út- leggingum tónskáldsins um jólasöguna og minnir að því leyti á Passíusálma Hallgn'ms Péturssonar. A þessum disk er allur flutningur framúrskarandi og gi'einilegt að tónlistarfólkinu er mikið niðri fyrir að koma þessari fallegu tónlist sem best til skila. Allir áhugamenn um tónlist ættu að kynna sér „neð- anjarðar“-barrokk Stöltzels og nú yflr hátíðamar er tilvalið að láta eyrun kjamsa á Jólaórator- íunni. Ragnar Kjartansson N ektardansmeyj - ar og tequila HEIMSPRESSAN fylgist náið með furðulegum fýrum á borð við Robbie Williams og oft endar það með spennandi játningum fyrir slúðurþyrstan almenning. Hér kemur því eitt krassandi. Haft er eftir kappanum í slúð- urblaðinu The Sun að hann þjáist af ákafri kynlífslöngun og hafi farið í rúmið ineð fleiri en einni nektardansmey í einu. Williams segist oft taka nektardansmeyjar með sér heim eftir tónleika og hann getur alls ekki ákveðið hvaða kryddpíu hann vildi helSt sofa hjá. Játning Robbie verður sýnd í heimildarþætti um hann á sjón- varpsstöðinni BBCl þann 4. jan- úar og þykir þátturinn ekki við hæfi barna. „I fyrsta skipti sem ég fór til Bandaríkjanna snerist ferðin um tequila og nektardansmeyjar," segir hann í þættinum. „Eg er ekki að segja að ég sé stoltur af því, en þannig var það.“ I þættinum er einnig sýnt brot úr viðtali sem barnaþáttastjórn- andi átti við hann en þar gaf hann ungum poppstjörnum gróf- ar og að margra mati óviðeig- andi ráðleggingar. Þá er fylgst Reuters Robbie Williams kann að meta fáklæddar konur, bæði á sviðinu og utan þess. með Robbie á ferðalagi um Norð- ur-Ameríku þar sem hann freist- aði þess að ná sömu vinsældum og hann á að fagna í Bretlandi. ■ Hk Á 1 r- Nr.; vor ; vikur; Diskur i Flytjandi iÚtgefandi 1. ; 2. ; 5 ; All The Way/A Decade of Songs 1 Celine Dion ; Sony 2. ; 5. ! 5 1 Bræðralög i Álftagerðisbræður j Álftagerðisbr. 3. i 1. 3 1 Am i Selma 1 Spor 4. i 3. i 6 i Pottþétt 18 i Ýmsir j Pottþétt 5. 8. j 1 12 ágúst 1999 j Sálin hans Jóns míns : SP°' 6. ■ 4. i 1 ; íslandslög 4 i Björgvin H.og fleiri i Skífan 7. i 12. i 7 i Pottþétt 1999 i Ýmsir i Pottþétt 8. i 7. i 9 i Xeneizes i Quarashi : Japís 9. i 6. 3 Songs From The Last Century 1 George Michael :EMl 10.: 9. : 3 : Jabdabadú : Ýmsir : Spor 11.: 15. : 27 : Baby One More Time | Britney Spears : EMI 12.; 13.; 1 ; Herbergi 313 i land og synir i Spor 13. j 11. ; 5 ; Ágætis byrjun i Sigurrós Smekkleysa 14. i 97. i 2 i KK+Maggi-Kóngur einn dag i KK+Moggi i Japís 15.'; 25. i 23 i Glanni glæpur i Ýmsir i Latibær ehf 16. i 10. i 19 iS&M i Metallico i Universal 17. i 16. i 7 i Sogno ! Andrea Bocelli : Universal 18. * 22. : 4 : Invincible i Five ÍBMG 19.: 23. : 11 Issues (Limited Edition) i Korn : Sony 20.; 14. 1 13 : Sacred Arias i Andreo Bocelli i Universal 21.; 41. j 4 1 Westlife i Westlife i BMG 22. i 17. i 1 i Love In The Time of Science i Emiliono Torrini i ET Hljómplötui 23.; 20."; 4 i Pottþétt 17 i Ýmsir i Pottþétt 24-i 19. i 3 i These Are Special Times i Celine Dion ÍSony 25. i 38. i 1 i Á Ijúfum nótum : Haukur Heiðar : Spor 26. i 24. ; 4 i Guitar Islancio : Guitor Islancio 1 Polaifonia 27. j 31. ; 8 : í þessi sekúndubrot sem ég flýt 1 Mous : Sproti 28.: 18. ; 8 ; Dönsum i Geirmundur Valtýsson; Skífan 29.1 29. j 26 ; Californication i Red Hot Chili Peppers i Warner 30. j 21. j 3 i Pottþétt Popp i Ýmsir i Poltþétt Tónlistinn er unninn of PricewaterhouseCoopers fyrir Sambandhljómplötuframleiðando og Morgunblaðíð í somvinnu 1 við eftirtoldorverslonir: Bókvol Akureyri, Bónus, Hogknup, Jopis Broutorholti, Jopís Kringlunni.Jopís Lougorvegi, Músík “ og Myndir Austurstræti, Músík og Myndir Mjódd.Samtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon Lougorvegi 26. Dion upp fyrir Selmu CELINE Dion nær efsta sæti Tón- Iistans af Selmu Björnsdóttur með breiðskífu sinni „All the Way... A Decade of Song“. Er til marks um vinsældir söngkonunnar að breið- skífa hennar „These Are Special Times“ er nálægt því að komast á lisfann og er í 25. sæti. Selma má vel við una, enda hefur hún verið efst á listanum allan desembermánuð. Álftagerðisbræður koma sterkir inn í annað sætið úr því fimmta og þrefaldast sala á geisladiski þeirra Bræðralögum frá því í síðustu viku. Annars eru það KK og Maggi sem stökkva hæst með Kóng í einn dag. Sigur Rós hefur verið lengst á lista eða í sjö mánuði.