Páll Skúlason (original) (raw)
Páll Skúlason
Vefur Páls Skúlasonar heimspekings Velkomin á heimasíðu mína. Hér er að finna efni fyrir þá sem áhuga hafa á þeirri heimspeki sem ég stunda. Sú heimspeki snýst einkum um þrennt: hugsun okkar, stjórnmálin og náttúruna sem umlykur okkar. Hér verður unnt að finna ýmsa gamla og nýlega lestra, útvarpsþætti og greinar eftir mig á íslensku, ensku og frönsku sem um þessi efni fjalla. Athugið að myndirnar efst á síðunni eru sýnilegar í Firefox en ekki í Internet explorer |
---|
Siðferði í íslenskum stjórnmálum Sunday, 25 April 2010 19:45 Þessi grein er frá 1986, en mér virðist boðskapur hennar ekki síður eiga erindi í dag. Sunday, 25 April 2010 19:33 Hægt er að nálgast upptökur af útvarpsþáttunum Heimur hugmyndanna sem var í umsjón okkar Ævars Kjartanssonar á Rás 1. Glærur frá erindinuAf hverju brást ríkið? sem var flutt föstudaginn 16. október 2009 í Þjóðminjasafninu. |