Sjálfsprottin heilavefsblæðing - yfirlitsgrein (original) (raw)
Frumárangur kransæavíkkana hjá sjúklingum me sykurs˝ki á Íslandi
2004
Inngangur: Erlendar rannsóknir benda til þess að frumárangur kransaeðavíkkana sé lakari hjá sykursjúkum en öðrum kransaeðasjúklingum og fylgikvillar og endurþrengsli algengari. Því var gerður samanburður á þessu hér á landi. Efniviður og aðferðir: Á árunum 1987-2002 voru gerðar 4435 kransaeðavíkkanir, þar af 377 (8,5%) hjá sykursjúkum. Sjúkraskrár voru kannaðar afturvirkt með tilliti til klínískra þátta, frumárangurs kransaeðavíkkunar, og fylgikvilla á sjúkrahúsi. Niðurstöður: Hlutfallsleg tíðni sykursjúkra sem fóru í kransaeðavíkkun jókst á rannsóknartímabilinu úr 5,7% í 10,6% (p=0,001). Hjá sykursjúkum í samanburði við sjúklinga án sykursýki var meðalaldur haerri (64 ± 10 á móti 62 ±10 ár; p=0,002) og konur voru hlutfallslega fleiri. Meðal sykursjúkra var tíðni háþrýstings, haekkaðs kólesteróls og virkrar reyktóbaksfíknar haerri. Algengara var að sykursjúkir hefðu fyrri sögu um hjartadrep, opna hjáveituaðgerð, kransaeðavíkkun, hvikula hjartaöng og þriggjaaeða sjúkdóm. Klínísk endurþrengsli sem aftur þurftu víkkunaraðgerð voru ekki marktaekt algengari hjá sjúklingum með sykursýki í samanburði við aðra (13,3% á móti 10,8%; p= 0,15). Frumárangur kransaeðavíkkana var jafn góður hjá sjúklingum með og án sykursýki (93% á móti 92%). Þörf á bráðri hjáveituaðgerð eftir víkkun var sambaerileg hjá hópunum, en meðal sykursjúkra var meira en þreföld haekkun á kreatínínkínasa-MB fátíðari. Hins vegar var dánartíðni í sjúkrahúslegu marktaekt haerri hjá sykursjúkum en öðrum (1,1% á móti 0,3%; p=0,04). Í fjölþáttagreiningu voru marktaekir spáþaettir fyrir dauða í sjúkrahúslegu: Bráð kransaeðavíkkun vegna ST-haekkunar hjartadreps, fjöldi þrengdra kransaeða, sykursýki og aldur, en greind kólesterólhaekkun var verndandi þáttur. Ályktun: Frumárangur kransaeðavíkkana hér á landi er sambaerilegur hjá sjúklingum með og án sykursýki. Fáir sjúklingar létust í kjölfar kransaeðavíkkunar, en hjá sykursjúkum var dánartíðni í sjúkrahúslegu þó haerri en hjá öðrum sjúklingum. Inngangur AEðakölkunarsjúkdómar er algengir hjá sjúklingum með sykursýki og þeir fá oftar kransaeðasjúkdóm og hjartadrep en einstaklingar sem ekki hafa sykursýki (1, 2). Langtímahorfur sjúklinga með greinda sykursýki eru svipaðar og hjá þeim sem ekki hafa sykursýki en hafa fengið hjartaáfall og fylgikvillar og dán
Græn tækni, sjálfbærni, alþjóðamarkaður
2011
Samfélagið sem við búum í ásamt umhverfinu okkar er mjög stór þáttur af okkar daglega lífi og kemur til með að vera um ókomna tíð. Því skiptir miklu hvernig gengið er um þaer Mynd 1: Mynd unnin upp úr gögnum af: http://www.sustainability-ed.org.uk/pages/what3-1.htm