Stríð safna og ferðaþjónustu (original) (raw)

Erindi á málþingínu Söfn og ferðaþjónusta 8. desember 2023, Þjóðminjasafni Íslands. Skipuleggjendur: Samtök ferðaþjónustunnar, Félag íslenskra safna og safnafólks og námsbraut í safnafræði við Háskóla Íslands.

Samfélagsleg ábyrgð í hröðum vexti. Staða samfélagslegrar ábyrgðar í ferðaþjónustu á Íslandi

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Undanfarin ár hefur umræða um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja aukist og á sama tíma hefur mikilvægi ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi vaxið. Ferðaþjónustufyrirtæki eru háðari því en mörg önnur fyrirtæki að vel sé hugsað um náttúru Íslands til lengri tíma og samfélagsleg ábyrgð ætti því að vera mikilvæg fyrir greinina. Rannsóknir hafa þó sýnt að fyrirtæki standa ekki alltaf við skuldbindingar sínar um samfélagslega ábyrgð og ákveðin hætta er til staðar á grænþvotti. Til þess að kanna hvernig fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi sinntu samfélagslegri ábyrgð og sjálfbærni voru tekin viðtöl stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja, sem þegar höfðu sýnt fram á áhuga á samfélagslegri ábyrgð með þátttöku í Vakanum, sem er gæðaog umhverfisvottun í ferðaþjónustu á Íslandi. Markmið viðtalanna var að greina hvar samfélagsleg ábyrgð er staðsett innan viðskiptalíkana fyrirtækjanna og með því greina hvort samfélagsleg ábyrgð væri samþætt fjárhagslegum markmiðum fyrirtækisins. Niðurstöður benda til þess...

Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 13. apríl 2011

2011

Rose, E. (2001). Employment Relations. (1. útgáfa). Harlow: FT Prentice Hall. ... fyrirtaeki eru ekki að gera hlutina neitt öðruvísi heldur en bara akademískir aðilar út um allt og það er engin ástaeða til þess að við séum að vera eitthvað öðruvísi heldur en þeir (I).

Loading...

Loading Preview

Sorry, preview is currently unavailable. You can download the paper by clicking the button above.