Viðbrögð tengslanets við gagnrýni á fjármálastöðugleika Íslands (original) (raw)

Endurskoðunarnefndir: Gagnsæi og traust til fjárhagsupplýsinga

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 2021

Einn mest áberandi þáttur í góðum stjórnarháttum síðustu tvo áratugina hefur verið endurskoðunarnefnd, sem fer með hluta af störfum sem stjórn hafði áður á sínu borði. Endurskoðunarnefnd er m.a. ætlað það hlutverk að auka traust almennings á fjárhagslegum upplýsingum á almennum fjármagnsmarkaði. Gagnsæi og traust eykst ekki sjálfkrafa. Vandaðir og heiðarlegir starfshættir eru nauðsynlegir til þess að öðlast traust haghafa. Rannsókn þessi felur í sér spurninguna um hvort að endurskoðunarnefndir auki gagnsæi og traust á fjárhagsupplýsingum fyrirtækja. Greinin byggir á tveimur könnunum, annars vegar frá 2016 þar sem nefndarmenn endurskoðunarnefnda í einingum tengdum almannahagsmunum voru þátttakendur og hins vegar frá 2018 þar sem ytri endurskoðendur voru þátttakendur. Í greininni er fjallað um afstöðu og álit þátttakenda varðandi tilkomu endurskoðunarnefnda gagnvart gagnsæi og trausti m.t.t. fjárhagsupplýsinga. Slík rannsókn hefur ekki verið gerð áður á Íslandi. Tilgátur voru settar f...

Umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda – bakgrunnur nefndarmanna og traust á fjárhagsupplýsingum

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 2017

The aim of this paper is to report partial results of a study on the environment and practices of audit committees in Iceland. The findings of two surveys, one from 2012 and the other from 2016, are compared. The paper identifies, among other things, education of committee members, reliance on financial informatin and the emphasis of audit committees. In the Annual Accounts Act, no. 3/2006, it is required for certain legal entities, public interest entities, according to the Act of Auditors, no. 79/2008, to establish an Audit Committee. The purpose of the audit committee is to ensure the high quality and high reliability of financial reporting and financial information. It does not matter whether the reports are for the administrators of the entity or the stakeholders outside the entity. The Annual Accounts Act, no. 3/2006, provides that the board constitute an audit committee. The aim of this paper is to disclosure partition of gender, education of members and changes in trust rega...

Samfélagsleg ábyrgð í hröðum vexti. Staða samfélagslegrar ábyrgðar í ferðaþjónustu á Íslandi

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Undanfarin ár hefur umræða um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja aukist og á sama tíma hefur mikilvægi ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi vaxið. Ferðaþjónustufyrirtæki eru háðari því en mörg önnur fyrirtæki að vel sé hugsað um náttúru Íslands til lengri tíma og samfélagsleg ábyrgð ætti því að vera mikilvæg fyrir greinina. Rannsóknir hafa þó sýnt að fyrirtæki standa ekki alltaf við skuldbindingar sínar um samfélagslega ábyrgð og ákveðin hætta er til staðar á grænþvotti. Til þess að kanna hvernig fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi sinntu samfélagslegri ábyrgð og sjálfbærni voru tekin viðtöl stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja, sem þegar höfðu sýnt fram á áhuga á samfélagslegri ábyrgð með þátttöku í Vakanum, sem er gæðaog umhverfisvottun í ferðaþjónustu á Íslandi. Markmið viðtalanna var að greina hvar samfélagsleg ábyrgð er staðsett innan viðskiptalíkana fyrirtækjanna og með því greina hvort samfélagsleg ábyrgð væri samþætt fjárhagslegum markmiðum fyrirtækisins. Niðurstöður benda til þess...

Endurskoðunarnefndir: Samsetning og góðir stjórnarhættir

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 2018

Tilgangur greinarinnar er að skoða samsetningu endurskoðunarnefnda m.t.t. markvirkni. Áhersla er lögð á að skoða fjölbreytni, sérfræðiþekkingu og óhæði nefndarmanna. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurskoðunarnefndum á Íslandi sem miða að því að skoða þætti eins og samsetningu nefnda m.t.t. markvirkni endurskoðunarnefnda. Þar af leiðandi voru þrjár tilgátur settar fram til þess að meta hversu líklegt er að endurskoðunarnefndir íslenskra fyrirtækja séu markvirkar. Tilgáturnar miða að því að skoða samsetningu (e. composition) endurskoðunarnefnda á Íslandi með tilliti til markvirkni þeirra. Samsetning er ein þriggja vídda sem verða að vera til staðar til að markvirkni náist. Bornar eru saman tvær kannanir, annars vegar frá 2012 og hins vegar frá 2016. Framkvæmd kannananna 2012 og 2016 er með sambærilegum hætti og skapast því góður grunnur fyrir samanburð. Einnig er skoðað hvort einhver munur sé á niðurstöðum úr hvorri rannsókn fyrir sig og samanburður er gerður. Tilgangur endurs...

Samkvæmni í ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða 1997-2017

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 2019

Í greininni er lagt mat á samkvæmni í ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða, þ.e. hvort samband sé á milli ávöxtunar fortíðar og framtíðar. Byggt er á gögnum um ávöxtun allra íslenskra samtryggingarsjóða á árunum 1997 til 2017. Beitt er þremur mismunandi tölfræðilegum aðferðum við matið, þ.e. aðfallsgreiningu, venslatöflum og MWW aðferð sem byggir á raðsummum. Í ljós kemur að nokkurrar samkvæmni virðist gæta þegar horft er til skamms tíma, þ.e. samliggjandi ár skoðuð. Samkvæmnin virðist hins vegar minnka og jafnvel snúast við þegar horft er til lengri tíma. Niðurstöðurnar eru í samræmi við erlendar fyrri rannsóknir á samkvæmni í árangri í eignastýringu og koma því ekki á óvart. Túlka má niðurstöðurnar þannig að ekki sé vænlegt til árangurs að velja sér lífeyrissjóð eftir fortíðarávöxtun, a.m.k. ekki henni einni saman.

Nýtt norrænt jafnvægi. Öryggisstefnur Norðurlandanna og áhrif þeirra á Ísland

2011

Stjórnmál og stjórnsýsla veftímarit (fraeðigreinar) Útdráttur Öryggismál Íslands eru í endurskoðun í kjölfar brottfarar Bandaríkjahers frá landinu. Þótt stefnumótun sé enn ólokið hefur m.a. verið litið til aukins samstarfs við önnur ríki Norðurlanda. Í greininni er farið yfir öryggisstefnur Norðurlandanna í ljósi nýlegra breytinga á Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins þar sem samstöðuákvaeði er sett inn í sáttmálann. Skoðað er hvaða áhrif þessar breytingar gaetu haft á Ísland og stöðu þess. Öryggisvaeðingarkenningar Ole Waevers og Kaupmannahafnarskólans í alþjóðasamskiptum eru notaðar til að varpa ljósi á ólíkar nálganir Norðurlandanna í varnarmálum. Leitað er fanga í öryggis-og varnarmálastefnum Norðurlandanna fjögurra en í raeðum utanríkisráðherra á Íslandi, þar sem engin formleg öryggisstefna hefur verið mótuð. Niðurstöður greiningar á öryggisstefnum Norðurlandanna eru að þau muni að öllum líkindum halda áfram að starfa með NATO og ESB á ýmsum vettvangi, þótt einkum Noregur, Svíþjóð og Finnland geti haft hag af auknu samstarfi. Ísland virðist munu hagnast lítið á auknu norraenu samstarfi eins og því sem lagt er til í Stoltenberg-skýrslunni, enda vaeri dýpkun þess líklega táknraen fremur en hagnýt.