Niðurhalsþjónusta (original) (raw)

Niðurhal

Hér er hægt að hlaða niður opnum gögnum Landmælinga Íslands. Hægt að velja á milli 5 gagnasniða og 7 hnitakerfa fyrir hvert gagnasett og að auki er hægt að skoða lýsigögn og skilmála fyrir þau.

ÍslandsDEM hæðarlíkan er hægt að sækja hér http://atlas.lmi.is/mapview/?application=DEM

Landupplýsingar

Kortasafn

Öll landakort Landmælinga Íslands á einum stað

Loftmyndasafn

Hér hægt að finna loftmyndir frá ýmsum tímum og hlaða niður