Fréttatilkynningar (original) (raw)

Fréttatilkynningarhttp://www.sedlabanki.isFréttatilkynningarLiSA Live RSS-generatorSun, 30 Jun 2024 19:27:14 GMTSamkomulag Seðlabanka Íslands við Arion banka hf. um að ljúka með sátt máli vegna brota Arion banka gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/28/Samkomulag-Sedlabanka-Islands-vid-Arion-banka-hf.-um-ad-ljuka-med-satt-mali-vegna-brota-Arion-banka-gegn-logum-um-adgerdir-gegn-peningathvaetti-og-fjarmognun-hrydjuverka/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál er varðar meint brot Arion banka hf. gegn tilteknum ákvæðum laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.Fri, 28 Jun 2024 16:02:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=32abe3ab-3568-11ef-9bbc-005056bccf91Virkur eignarhlutur í Rapyd Europe hf.http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/28/Virkur-eignarhlutur-i-Rapyd-Europe-hf/Hinn 21. júní sl. komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Target Global Holding Ltd. og Yaron Valler væru, í samstarfi við önnur félög sem rekin eru undir merkjum Target, hæfir til að fara með allt að 20% óbeinan, virkan eignarhlut í Rapyd Europe hf., sbr. 14. gr. laga nr. 17/2013, um útgáfu og meðferð rafeyris, og VI. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.Fri, 28 Jun 2024 16:01:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=851738d7-3551-11ef-9bbc-005056bccf91Hagvísar Seðlabanka Íslands 28. júní 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/28/Hagvisar-Sedlabanka-Islands-28.-juni-2024/Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu fjármálakerfisins, Hagvísa Seðlabanka Íslands. Hagvísarnir eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.Fri, 28 Jun 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=a87e0aec-3564-11ef-9bbc-005056bccf91Niðurstaða athugunar á gæðum TRS II skýrslna hjá Íslenskum verðbréfum hf.http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/24/Nidurstada-athugunar-a-gaedum-TRS-II-skyrslna-hja-Islenskum-verdbrefum-hf/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi vettvangsathugun hjá Íslenskum verðbréfum hf. (ÍV) í október 2023 og lá niðurstaða fyrir í júní 2024. Mon, 24 Jun 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=d1e4c1ca-3242-11ef-9bbc-005056bccf91Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 06/2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/19/Tilkynning-um-drattarvexti-og-vexti-af-peningakrofum-nr.-06-2024/Grunnur dráttarvaxta er óbreyttur frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands nr. 05/2024 dagsettri 21. maí sl. þar sem að meginvextir bankans eru óbreyttir síðan þá. Dráttarvextir eru því að sama skapi óbreyttir og verða áfram 17,00% fyrir tímabilið 1. - 31. júlí 2024.Wed, 19 Jun 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=091c3a81-2e55-11ef-9bbc-005056bccf91Leiðréttar tölur um viðskiptajöfnuð á fyrsta ársfjórðungi 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/14/Leidrettar-tolur-um-vidskiptajofnud-a-fyrsta-arsfjordungi-2024/Tölur um viðskiptajöfnuð við útlönd sem birtar voru 4. júní sl. hafa verið leiðréttar. Leiðréttingin varðar einn af undirliðum viðskiptajafnaðar, það er frumþáttatekjur á fyrsta ársfjórðungi 2024. Leiðréttingin hefur áhrif á halla á viðskiptajöfnuði við útlönd. Samkvæmt nýjum tölum er halli á viðskiptajöfnuði um 4,9 ma.kr. minni en áður var birt. Leiðrétt nemur halli á viðskiptajöfnuði við útlönd því um 35,9 ma.kr. en var áður 40,8 ma.kr.Fri, 14 Jun 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=21a07fce-2a39-11ef-9bbc-005056bccf91Lífeyrissparnaður við árslok 2023http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/14/Lifeyrissparnadur-vid-arslok-2023/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt samantekt, sem byggist á innsendum gögnum, úr ársreikningum lífeyrissjóða og sambærilegum gögnum frá vörsluaðilum séreignarsparnaðar. Fri, 14 Jun 2024 15:20:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=20fb8689-2a62-11ef-9bbc-005056bccf91Endurskoðuð tilmæli um innihald einfaldra endurbótaáætlanahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/13/Endurskodud-tilmaeli-um-innihald-einfaldra-endurbotaaaetlana/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2024 um innihald einfaldra endurbótaáætlana.Thu, 13 Jun 2024 17:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=f6111205-29a8-11ef-9bbc-005056bccf91Virkur eignarhlutur í Jöklum-Verðbréfum hf.http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/12/Virkur-eignarhlutur-i-Joklum-Verdbrefum-hf/Hinn 27. mars 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Lífeyrissjóður Vestmannaeyja væri hæfur til að fara yfir 50% eignarhlut í Jöklum-Verðbréfum hf., sbr. 12. - 14. gr. laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga.Wed, 12 Jun 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=318d4d93-28d5-11ef-9bbb-005056bccf91Niðurstaða athugunar á umgjörð og eftirliti með rekstraráhættu Kviku banka hf. http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/10/Nidurstada-athugunar-a-umgjord-og-eftirliti-med-rekstrarahaettu-Kviku-banka-hf.-/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á umgjörð og eftirliti með rekstraráhættu Kviku banka hf. í apríl 2023. Niðurstaða lá fyrir í janúar 2024.Mon, 10 Jun 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=8d91f80e-2742-11ef-9bbb-005056bccf91Niðurstaða athugunar á umgjörð og eftirliti með rekstraráhættu Íslandsbanka hf. http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/10/Nidurstada-athugunar-a-umgjord-og-eftirliti-med-rekstrarahaettu-Islandsbanka-hf.-/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á umgjörð og eftirliti með rekstraráhættu Íslandsbanka hf. í janúar 2023. Niðurstaða lá fyrir í janúar 2024.Mon, 10 Jun 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=8d91f7f5-2742-11ef-9bbb-005056bccf91Uppfærðar hagtölur á vef Seðlabankanshttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/07/Uppfaerdar-hagtolur-a-vef-Sedlabankans/Á vef Seðlabankans eru reglulega birtar uppfærðar hagtölur. Í dag voru birtar uppfærðar hagtölur um gjaldeyrismarkað, krónumarkað, raungengi og efnahag Seðlabanka Íslands.Fri, 07 Jun 2024 11:25:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=c7e640aa-24c0-11ef-9bbb-005056bccf91Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar 5. júní 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/05/Yfirlysing-fjarmalastodugleikanefndar-5.-juni-2024/Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er sterk og aðgengi þeirra að fjármögnun gott. Lítið ber enn á vanskilum þrátt fyrir hátt vaxtastig. Vert er þó að hafa í huga að þrálát verðbólga samhliða hægari vexti efnahagsumsvifa mun skapa áskoranir fyrir fjármálakerfið á næstu misserum.Wed, 05 Jun 2024 08:30:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=62d8c563-2310-11ef-9bbb-005056bccf91 Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar og vefútsending 5. júní 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/05/-Yfirlysing-fjarmalastodugleikanefndar-og-vefutsending-a-morgun/Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands var birt kl. 8:30 miðvikudaginn 5. júní. Vefútsending frá kynningu vegna yfirlýsingar nefndarinnar fór fram kl. 9:30. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar, og Arnór Sighvatsson, settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, gerðu grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar.Wed, 05 Jun 2024 08:23:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=0de92b81-226b-11ef-9bbb-005056bccf91Samkomulag Seðlabanka Íslands við Íslandsbanka hf. um að ljúka með sátt máli vegna brota Íslandsbanka gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/04/Samkomulag-Sedlabanka-Islands-vid-Islandsbanka-hf.-um-ad-ljuka-med-satt-mali-vegna-brota-Islandsbanka-gegn-logum-um-adgerdir-gegn-peningathvaetti-og-fjarmognun-hrydjuverka/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál er varðar meint brot Íslandsbanka hf. gegn tilteknum ákvæðum laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.Tue, 04 Jun 2024 16:15:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=f6e9d68d-228e-11ef-9bbb-005056bccf91Halli á viðskiptajöfnuði 40,8 ma.kr. á fyrsta fjórðungi 2024 og hrein staða við útlönd jákvæð um 41,4% af VLFhttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/06/04/Halli-a-vidskiptajofnudi-40-8-ma.kr.-a-fyrsta-fjordungi-2024-og-hrein-stada-vid-utlond-jakvaed-um-41-4-af-VLF/Á fyrsta ársfjórðungi 2024 var 40,8 ma.kr. halli á viðskiptajöfnuði við útlönd sem er 11,7 ma.kr. lakari niðurstaða en ársfjórðunginn á undan og 26,2 ma.kr. lakari en á sama fjórðungi árið 2023. Í lok ársfjórðungsins var hrein staða við útlönd jákvæð um 1.775 ma.kr. eða 41,4% af vergri landsframleiðslu og batnaði um 201 ma.kr. eða 4,6% af VLF á fjórðungnum. Tue, 04 Jun 2024 09:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=38497a0a-21d5-11ef-9bbb-005056bccf91Niðurstaða athugunar á gæðum TRS II skýrslna hjá Acro verðbréfum hf.http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/31/Nidurstada-athugunar-a-gaedum-TRS-II-skyrslna-hja-Acro-verdbrefum-hf/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi vettvangsathugun hjá Acro verðbréfum hf. í september 2023 og lá niðurstaða fyrir í maí 2024.Fri, 31 May 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=6ef0795b-1f4a-11ef-9bbb-005056bccf91Breyting á félagaformi Sparisjóðs Höfðhverfingahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/31/Breyting-a-felagaformi-Sparisjods-Hofdhverfinga/Hinn 24. maí sl. samþykkti fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands samruna Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. við Sparisjóð Höfðhverfinga hf. Með samrunanum var rekstrarformi sparisjóðsins breytt úr sjálfseignarstofnun í hlutafélag samkvæmt 73. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 3. mgr. 72. gr. og 106. gr. sömu laga.Fri, 31 May 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=235b49e7-1f4a-11ef-9bbb-005056bccf91Virkur eignarhlutur í SIV eignastýringu hf.http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/30/Virkur-eignarhlutur-i-SIV-eignastyringu-hf/Hinn 17. apríl 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Guðrún Una Valsdóttir, Jin ehf. og eigandi þess félags, Jón Rúnar Ingimarsson, væru sameiginlega hæf ásamt öllum hluthöfum í félaginu til að fara með yfir 50% eignarhlut í SIV eignastýringu hf. með beinum eða óbeinum hætti sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og 3. mgr. 16. gr. laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóðaThu, 30 May 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=95b02d03-1e75-11ef-9bbb-005056bccf91Nýleg endurskoðun á sögulegum hagtölumhttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/30/Nyleg-endurskodun-a-sogulegum-hagtolum/Nýlega birti Hagstofa Íslands endurmat á þjóðhagsreikningum fyrir árin 2020-2022 og á mannfjöldatölum frá árinu 2010. Eins og nánar er rakið í rammagrein 2 í Peningamálum 2024/2 setur þessi mikla endurskoðun hagþróun síðustu ára í nýtt ljós.Thu, 30 May 2024 11:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=20696bd9-1e75-11ef-9bbb-005056bccf91Úthlutun úr menningarsjóði tengdum nafni Jóhannesar Nordalshttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/30/Uthlutun-ur-menningarsjodi-tengdum-nafni-Johannesar-Nordals/Í gær fór fram þrettánda úthlutun úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals, fyrrverandi seðlabankastjóra. Menningarstyrknum er fyrst og fremst ætlað að styðja viðleitni einstaklinga og hópa sem miðar að því að varðveita menningarverðmæti lands og þjóðar sem núverandi kynslóð hefur fengið í arf.Thu, 30 May 2024 09:47:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=134f6865-1e6a-11ef-9bbb-005056bccf91Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á efni Peningamálahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/28/Kynning-adalhagfraedings-Sedlabankans-a-efni-Peningamala/Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands, kynnti nýlega efni nýútgefinna Peningamála, annars heftis 2024, á fundum í fimm fjármálafyrirtækjum, þ.e. Landsbankanum, Íslandsbanka, Arion banka, Kviku banka og í Arctica. Í kynningunum greindi Þórarinn frá ýmsum atriðum varðandi efnahagsumsvif og verðbólgu.Tue, 28 May 2024 14:30:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=6816db04-1cea-11ef-9bbb-005056bccf91Opnunarerindi seðlabankastjóra á Reykjavík Economic Conferencehttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/23/Radstefnan-Reykjavik-Economic-Conference-opid-streymi/Í dag og á morgun fer fram ráðstefnan Reykjavík Economic Conference um hagstjórn í litlum og opnum hagkerfum, en hluti ráðstefnunnar er í opnu streymi. Það eru opnunarerindi Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og svo erindi sem haldin eru af Tobias Adrian, framkvæmdastjóra hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Christopher J. Waller, sem er einn af seðlabankastjórum í Bandaríkjunum, hjá Federal Reserve System.Thu, 23 May 2024 08:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=5c9d466a-1864-11ef-9bbb-005056bccf91Fundargerð peningastefnunefndar frá 6.-7. maí 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/22/Fundargerd-peningastefnunefndar-fra-6.-7.-mai-2024/Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skal birta fundargerð nefndarinnar tveimur vikum eftir að ákvörðun nefndarinnar er kynnt. Hér er birt fundargerð fundar peningastefnunefndar 6.-7. maí 2024, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum og kynningu þeirra ákvarðana 8. maí 2024.Wed, 22 May 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=04ab4a63-184a-11ef-9bbb-005056bccf91Árlegum viðræðum sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila lokiðhttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/22/Arlegum-vidraedum-sendinefndar-Althjodagjaldeyrissjodsins-vid-islensk-stjornvold-og-adra-hagadila-lokid/Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir viðræður við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila síðustu tvær vikur. Viðræðurnar voru hluti af árlegri úttekt sjóðsins á stöðu og horfum í íslensku atvinnulífi (e. Article IV Consultation). Hliðstæðar úttektir eru gerðar á hverju ári í öllum aðildarlöndum sjóðsins. Formaður sendinefndar sjóðsins að þessu sinni var Magnus Saxegaard. Skýrslurnar sem samdar verða í kjölfar heimsóknarinnar verða birtar í byrjun júlí eftir umfjöllun í framkvæmdastjórn sjóðsins.Wed, 22 May 2024 11:51:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=9f66957c-1831-11ef-9bbb-005056bccf91Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 05/2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/21/Tilkynning-um-drattarvexti-og-vexti-af-peningakrofum-nr.-05-2024/Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum, eins og sést nánar á meðfylgjandi síðu.Tue, 21 May 2024 16:30:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=3ee739c1-1790-11ef-9bbb-005056bccf91Opinn fundur á Alþingi um Skýrslu fjármálaeftirlitsnefndar til Alþingishttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/21/Opinn-fjarfundur-a-Althingi-um-Skyrslu-fjarmalaeftirlitsnefndar-til-Althingis/Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hélt opinn fund í dag, þriðjudaginn 21. maí, klukkan 9:10 um Skýrslu fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir árið 2023. Gestir fundarins voru Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Björk Sigurgísladóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits.Tue, 21 May 2024 10:24:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=bfb29dc3-175c-11ef-9bbb-005056bccf91Niðurstöður könnunar- og matsferlis hjá fjórum sparisjóðumhttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/17/Nidurstodur-konnunar-og-matsferlis-hja-fjorum-sparisjodum/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndlar þá í starfseminni, sbr. lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.Fri, 17 May 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=0b551dd2-145f-11ef-9bbb-005056bccf91Niðurstaða athugunar á aðgerðum Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/16/Nidurstada-athugunar-a-adgerdum-Sparisjods-Hofdhverfinga-ses.-gegn-peningathvaetti-og-fjarmognun-hrydjuverka/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á fylgni Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. við lög nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í desember 2022. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í apríl 2024.Thu, 16 May 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=ec2b37ef-139d-11ef-9bbb-005056bccf91Niðurstaða athugunar vegna afstemmingar á TRS II skýrsluskilum hjá Landsbankanum hf.http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/14/Nidurstada-athugunar-vegna-afstemmingar-a-TRS-II-skyrsluskilum-hja-Landsbankanum-hf/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi athugun hjá Landsbankanum hf., á afstemmingu viðskiptagagna úr framlínu við úrtak úr innsendum TRS II skýrslum til fjármálaeftirlitsins, í desember 2023 og lá niðurstaða fyrir í mars 2024. Tue, 14 May 2024 16:15:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=21bb97a6-120e-11ef-9bbb-005056bccf91Peningamál í hnotskurnhttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/13/Peningamal-i-hnotskurn/Hagvaxtarhorfur í helstu viðskiptalöndum hafa lítið breyst frá því í febrúar. Hagvöxtur í Bandaríkjunum heldur áfram að koma á óvart en í flestum Evrópuríkjum mælist enn lítill vöxtur. Talið er að hagvöxtur í viðskiptalöndum verði 1,2% að meðaltali í ár en þokist upp í liðlega 1½% á næstu tveimur árum. Verðbólga í viðskiptalöndum minnkaði mikið í fyrra en hægt hefur á hjöðnun hennar í ár. Líkt og í febrúar er gert ráð fyrir að hún verði 2,5% í ár og hjaðni svo í 2% undir lok næsta árs.Mon, 13 May 2024 15:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=8491af51-113d-11ef-9bbb-005056bccf91Yfirlýsing peningastefnunefndar 8. maí 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/08/Yfirlysing-peningastefnunefndar-8.-mai-2024/Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%.Wed, 08 May 2024 08:40:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=505b39f0-0d0d-11ef-9bbb-005056bccf91Peningamál birthttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/08/Peningamal-birt/Ritið Peningamál 2024/2 hefur verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum gerir Seðlabankinn grein fyrir horfum í efnahags- og peningamálum. Ritið kemur út fjórum sinnum á ári.Wed, 08 May 2024 08:35:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=bd644931-0d0f-11ef-9bbb-005056bccf91Könnun á væntingum markaðsaðilahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/05/02/Konnun-a-vaentingum-markadsadila/Seðlabanki Íslands kannaði væntingar markaðsaðila dagana 22. til 24. apríl sl. Leitað var til 36 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e. banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana, fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar og tryggingafélaga. Svör fengust frá 29 aðilum og var svarhlutfallið því 81%.Thu, 02 May 2024 09:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=ab2c3c20-0857-11ef-9bba-005056bccf91Arnór Sighvatsson settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleikahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/30/Arnor-Sighvatsson-settur-varasedlabankastjori-fjarmalastodugleika/Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sett Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika frá 1. maí 2024 og mun hann gegna stöðunni þar til skipað verður í embættið.Tue, 30 Apr 2024 16:10:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=cea954a3-070c-11ef-9bba-005056bccf91Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrsta ársfjórðunghttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/29/Arshlutauppgjor-Sedlabanka-Islands-fyrir-fyrsta-arsfjordung/Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2024 liggur nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðstreymisyfirlit fyrir tímabilið frá 1. janúar til 31. mars 2024 og er birt í samræmi við 38. grein laga um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019.Mon, 29 Apr 2024 17:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=c0bdd6e0-064a-11ef-9bba-005056bccf91Útlánakönnun Seðlabanka Íslandshttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/26/Utlanakonnun-Sedlabanka-Islands/Seðlabankinn framkvæmir ársfjórðungslega útlánakönnun á meðal viðskiptabankanna fjögurra. Spurt er um mat þeirra á þróun framboðs og eftirspurnar eftir lánsfé og auk þess hvaða þætti þeir telji að hafi haft ráðandi áhrif á framboð á síðustu þremur mánuðum. Einnig er spurt um væntingar viðskiptabankanna um horfur næstu sex mánuði. Könnunin var síðast framkvæmd 1. til 15. apríl sl. og eru niðurstöðurnar hér byggðar á meðaltali svara viðskiptabankanna.Fri, 26 Apr 2024 09:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=7cd4c60c-035d-11ef-9bba-005056bccf91Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/24/Vorfundur-Althjodagjaldeyrissjodsins-2024/Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 16. til 20. apríl 2024 í Washington, ásamt Björk Sigurgísladóttur, varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits, og öðrum fulltrúum Seðlabankans.Wed, 24 Apr 2024 15:15:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=f0bc6018-0241-11ef-9bba-005056bccf91Á tímum fjórðu iðnbyltingar og gervigreindarhttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/22/A-timum-fjordu-idnbyltingar-og-gervigreindar/Hugtakið fjórða iðnbyltingin kom fyrst inn í almenna málnotkun í ársbyrjun 2016. Það vísar til tækniframfara sem átt hafa sér stað undanfarin ár og sem vænta má í náinni framtíð og tengjast einkum aukinni sjálfvirknivæðingu og fyrirbærum eins og gervigreind, vélmennum, sjálfkeyrandi farartækjum og Interneti hlutanna (e. Internet of Things, IoT).Mon, 22 Apr 2024 15:15:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=b3a15ad1-00bc-11ef-9bba-005056bccf91Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 04/2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/19/Tilkynning-um-drattarvexti-og-vexti-af-peningakrofum-nr.-04-2024/Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.Fri, 19 Apr 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=47b5d589-fe66-11ee-9bba-005056bccf91Skráning PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf. sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustuhttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/16/Skraning-PROSEGUR-CHANGE-ICELAND-ehf.-sem-veitandi-gjaldeyrisskiptathjonustu/Hinn 12. apríl 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf. væri hæft til að fá skráningu sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustu.Tue, 16 Apr 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=d6865778-fc0b-11ee-9bba-005056bccf91Frekari upplýsingar vegna afturköllunar starfsleyfis NOVIS http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/11/Frekari-upplysingar-vegna-afturkollunar-starfsleyfis-NOVIS-/Seðlabanki Íslands birti frétt 6. júní 2023 um ákvörðun Seðlabanka Slóvakíu (Národná banka Slovenska, NBS), eftirlitsaðila NOVIS* , um að afturkalla starfsleyfi vátryggingafélagsins. Frekari upplýsingar um afturköllunina eru aðgengilegar á vefsíðu Seðlabanka Íslands, sem hafa verið uppfærðar.Thu, 11 Apr 2024 15:59:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=2d173441-f81e-11ee-9bba-005056bccf91Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar í mars 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/10/Fundargerd-fjarmalastodugleikanefndar-i-mars-2024/Fundargerð frá fundi fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands 11.-12. mars 2024 hefur verið birt. Wed, 10 Apr 2024 16:00:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=94c8eae9-f753-11ee-9bba-005056bccf91Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar kynnt í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingishttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/10/Skyrsla-fjarmalastodugleikanefndar-kynnt-i-efnahags-og-vidskiptanefnd-Althingis/Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar fyrir árið 2023 verður kynnt og til umræðu í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á morgun, fimmtudaginn 11. apríl 2024, klukkan 8:30. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika verða gestir á fundinum.Wed, 10 Apr 2024 15:48:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=d9fb6a27-f751-11ee-9bba-005056bccf91Stakkur Rekstrarfélag ehf. skráð sem rekstraraðili sérhæfðra sjóðahttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/09/Stakkur-Rekstrarfelag-ehf.-skrad-sem-rekstraradili-serhaefdra-sjoda/Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði Stakk Rekstrarfélag ehf. sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða hinn 26. mars 2024, sbr. 7. gr. laga nr. 45/2020, um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Í skráningunni felst heimild rekstraraðila til að reka sérhæfða sjóði að því gefnu að verðmæti heildareigna í rekstri aðila fari ekki umfram þau mörk sem kveðið er á um í 1. mgr. 6. gr. laga nr. 45/2020.Tue, 09 Apr 2024 09:15:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=08310a1d-f652-11ee-9bba-005056bccf91Ræða seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabanka Íslandshttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/04/Raeda-sedlabankastjora-a-arsfundi-Sedlabanka-Islands/Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á 63. ársfundi bankans.Thu, 04 Apr 2024 16:45:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=da6cc5cf-f2a6-11ee-9bba-005056bccf91Ávarp forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslandshttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/04/Avarp-forsaetisradherra-a-arsfundi-Sedlabanka-Islands/Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á 63. ársfundi bankans.Thu, 04 Apr 2024 16:30:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=0de1f743-f2a2-11ee-9bba-005056bccf91Ávarp formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands á ársfundi 2024http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/04/Avarp-formanns-bankarads-Sedlabanka-Islands-a-arsfundi-2024/Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp á 63. ársfundi bankans.Thu, 04 Apr 2024 16:20:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=969daf1e-f29f-11ee-9bba-005056bccf91Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2023http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/04/Arsskyrsla-Sedlabanka-Islands-2023/Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í ársskýrslu bankans má finna samantekt á starfsemi bankans og ársreikninga hans.Thu, 04 Apr 2024 15:45:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=02d6550a-f29b-11ee-9bba-005056bccf91Vefútsending frá ársfundi Seðlabanka Íslandshttp://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettasafn/frett/2024/04/04/Vefutsending-fra-arsfundi-Sedlabanka-Islands/Vefútsending verður frá 63. ársfundi Seðlabanka Íslands sem verður haldinn í Hörpu í dag, fimmtudaginn 4. apríl, og hefst klukkan 16:00. Á fundinum flytja erindi þau Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.Thu, 04 Apr 2024 14:41:00 GMThttp://www.sedlabanki.is/?PageID=d23f929f-fd7d-11e4-93fd-005056bc2afe&NewsID=86f04de2-f1c2-11ee-9bba-005056bccf91